fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Mikil tímamót – Nú verður Legókubbunum breytt

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 3. september 2018 19:30

Lego er sívinsælt. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir kannast við hina vinsælu Legókubba sem hafa verið uppspretta afþreyingar og skemmtunar barna og fullorðinna á undanförnum áratugum. Kubbarnir hafa verið nær óbreyttir í 50 ár en nú eru tímamót framundan því nú á að breyta þeim.

Breytingin á þó að vera þannig að notendur muni ekki taka eftir henni. Markmiðið er að 2030 verði kubbarnir ekki lengur úr plasti heldur eingöngu úr sjálfbærum efnum. The New York Times skýrir frá þessu.

Útlit eða virkni kubbanna mun ekki breytast, það verður aðeins plastið sem mun víkja fyrir öðrum umhverfisvænni efnum.

Það þarf ekki að hafa mörg orð um vinsældir Legó enda er um eitt vinsælasta leikfang heimsins að ræða. Enn hefur Legó ekki fundið uppskriftina að umhverfisvænni kubbum en unnið er hörðum höndum að þróun þeirra. Kúnstin er að finna umhverfisvænna efni í kubbana sem breytir samt ekki virkni þeirra á neinn hátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 3 dögum

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum