Tilkynnt var um slysið á fjórða tímanum í gær. Fjórir voru úrskurðaðir látnir á vettvangi en þeim fimmta var flogið á sjúkrahús í Osló en ekki tókst að bjarga lífi hans.
Hin látnu voru þrjár konur og tveir karlar. Öll á fimmtugs- og sextugsaldri og frá Noregi.