fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

18 slösuðust í árás geitunga

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 3. september 2018 03:19

Þeir geta orðið rúmlega 5 sm á lengd. Mynd:Wikimedia Commons.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

18 slösuðust þegar pirraðir geitungar réðust á hóp fólks í sunnanverðu Þýskalandi í gær. Fólkið var statt á vínhátíð í bænum Weingarten nærri frönsku landamörunum þegar það varð fyrir árásinni.

Lögreglan segir að enginn hafi slasast alvarlega og að engin börn séu á meðal hinna slösuðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Pressan
Í gær

Uggandi auðmaður varaði kollega sína við afleiðingum misskiptingarinnar – „Þá verður heygöflunum beint að okkur“

Uggandi auðmaður varaði kollega sína við afleiðingum misskiptingarinnar – „Þá verður heygöflunum beint að okkur“
Pressan
Í gær

Musk segir að heimilisleysi sé ekkert annað en lygar og áróður

Musk segir að heimilisleysi sé ekkert annað en lygar og áróður