fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Hazard með létt skot á Mourinho og Conte – ,,Vil ekki vera með boltann á eigin vallarhelmingi“

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. september 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Chelsea á Englandi, segir að hann sé að njóta sín undir stjórn Maurizio Sarri hjá félaginu.

Hazard viðurkennir að fótboltinn undir stjórn Sarri sé mun skemmtilegri og öðruvísi en hvernig liðið spilaði undir stjórn Antonio Conte og Jose Mourinho.

,,Ég vil vera með boltann. Ekki á eigin vallarhelmingi heldur allavegana 30 metrum frá markinu,” sagði Hazard.

,,Mér líkar við að spila svona fótbolta. Þetta er allt annað en undir stjórn Antonio Conte eða Jose Mourinho. Við erum miklu meira með boltann sem er ekki slæmt fyrir mig.”

,,Þetta er í lagi eins og staðan er, við erum að vinna leiki. Við erum að spila góðan fótbolta og ég nýt þess.”

,,Við viljum halda þessu gangandi. Það slæma er hins vegar að núna erum við að fara spila með landsliðinu en við viljum halda áfram að spila fyrir Chelsea og vinna leiki.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal ætlar að stökkva til og sækja manninn sem Ratcliffe sparkaði út

Arsenal ætlar að stökkva til og sækja manninn sem Ratcliffe sparkaði út
433Sport
Í gær

Sú besta framlengir við Blika

Sú besta framlengir við Blika
433Sport
Í gær

Þrjú stórlið á Englandi fylgjast með – Verður til sölu ef hann skrifar ekki undir nýjan samning

Þrjú stórlið á Englandi fylgjast með – Verður til sölu ef hann skrifar ekki undir nýjan samning