fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433

Yaya Toure aftur til Olympiakos – Fékk ótrúlegar móttökur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. september 2018 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Yaya Toure hefur skrifað undir samning við lið Olympiakos í grísku úrvalsdeildinni.

Þetta var staðfest í kvöld en Toure kemur til félagsins á frjálsri sölu eftir að hafa yfirgefið Manchester City.

Toure er 35 ára gamall miðjumaður en hann lék með City í átta ár eftir þriggja ára dvöl hjá Barcelona.

Toure hefur lengi leitað að nýju liði og var á meðal annars orðaður við West Ham í sumar.

Toure hefur áður leikið með Olympiakos en hann var þar í eitt tímabil 2005 til 2006.

Hann fékk frábærar móttökur eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433
Í gær

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna