fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433

Mark ársins á Ítalíu? – Quagliarella með ótrúleg tilþrif

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. september 2018 20:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Quagliarella er leikmaður sem margir kannast við en hann hefur víða komið við á ferlinum.

Quagliarella er 35 ára gamall í dag en hann hefur leikið fyrir lið á borð við Torino, Napoli og Juventus.

Framherjinn leikur í dag fyrir lið Sampdoria og hefur verið duglegur að skora síðustu tvö árin.

Hann skoraði stórkostlegt mark í dag í leik gegn sínum fyrrum félögum í Napoli en staðan er 3-0 fyrir Sampdoria.

Ítalinn skoraði með stórkostlegri hælspyrnu á lofti eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“