fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433

Ótrúlegt jafntefli KA og Vals – Stjarnan greip tækifærið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. september 2018 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórskemmtilegur leikur í Pepsi-deild karla í dag er lið Vals heimsótti KA á Akureyri.

Sex mörk voru sköruð í þessum hörkuleik en Valur var hársbreidd frá því að fara heim með engin stig.

Birkir Már Sævarsson tryggði Val stig með marki í uppbótartíma í 3-3 jafntefli en Kristinn Freyr Sigurðsson lagði það mark upp. Hann skoraði einnig tvö í leiknum.

Stjarnan er nú aðeins einu stigi á eftir toppliði Vals eftir leik við Fjölni. Stjörnumenn voru flottir og unnu 3-1 sigur.

Breiðablik gat ekki nýtt sér jafntefli Vals til að komast nær toppnum og gerði 1-1 jafntefli við Grindavík.

ÍBV og Víkingur Reykjavík skildu þá einnig jöfn 1-1 í Eyjum þar sem Geoffrey Castillion komst aftur á blað fyrir Víkinga.

KA 3-3 Valur
0-1 Kristinn Freyr Sigurðsson(15’)
1-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson(27’)
2-1 Steinþór Freyr Þorsteinsson(39’)
2-2 Kristinn Freyr Sigurðsson(53’)
3-2 Callum Williams(64’)
3-3 Birkir Már Sævarsson(92’)

Fjölnir 1-3 Stjarnan
0-1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson(17’)
1-1 Þórir Guðjónsson(25’)
1-2 Guðjón Baldvinsson(64’)
1-3 Ævar Ingi Jóhannesson(88’)

Breiðablik 1-1 Grindavík
1-0 Thomas Mikkelsen(33’)
1-1 Will Daniels(75’)

ÍBV 1-1 Víkingur R.
0-1 Geoffrey Castillion(7’)
1-1 Sindri Snær Magnússon(26’)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433
Í gær

Chelsea með sigur í kuldanum í Kasakstan – Áfram með fullt hús

Chelsea með sigur í kuldanum í Kasakstan – Áfram með fullt hús