fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Lacazette hetja Arsenal í Wales

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. september 2018 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cardiff 2-3 Arsenal
0-1 Shkodran Mustafi (12’)
1-1 Victor Camarasa (46’)
1-2 Pierre Emerick Aubameyang (62’)
2-2 Danny Ward (70’)
2-3 Alexandre Lacazette (81’)

Arsenal vann sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið heimsótti Cardiff í fjórðu umferð sumarsins.

Það var hörkufjör í Wales er Arsenal kom í heimsókn en gestirnir höfðu að lokum betur, 3-2.

Alexandre Lacazette sá um að tryggja Arsenal stigin þrjú í dag en hann skoraði sigurmark liðsins á 81. mínútu leiksins.

Cardiff hafði fyrir það tvívegis komið til baka en náði ekki að næla í sinn fyrsta sigur á tímabilinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson