fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Byrjunarlið Burnley og Manchester United – Breytingar hjá gestunum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. september 2018 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf á sigri að halda í dag er liðið heimsækir Burnley í ensku úrvalsdeildinni.

United hefur tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni og þarf að svara fyrir sig í dag.

Það eru nokkrar breytingar á liði gestanna frá 3-0 tapi gegn Tottenham en þeir Alexis Sanchez, Marouane Fellaini og Victor Lindelof koma inn.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Burnley: Hart, Taylor, Tarkowski, Mee, Bardsley, Lennon, Cork, McNeil, Westwood, Wood, Hendrick.

Manchester United: De Gea, Valencia, Shaw, Lindelof, Smalling, Matic, Fellaini, Sanchez, Pogba, Lingard, Lukaku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Chelsea tapaði mjög óvænt en fer áfram

Sambandsdeildin: Chelsea tapaði mjög óvænt en fer áfram
433Sport
Í gær

Bara bestu vinir ef þau stunda ekki kynlíf á hverjum degi – ,,Annars væri ég áhyggjufull“

Bara bestu vinir ef þau stunda ekki kynlíf á hverjum degi – ,,Annars væri ég áhyggjufull“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag