fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Jón Daði var á spítala – Vaknaði með mikinn verk

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson var ekki með liði Reading í dag sem mætti Sheffield Wednesday í ensku Championship-deildinni.

Jón hefur verið einn allra besti leikmaður Reading á tímabilinu og kom á óvart að hann væri ekki með í dag.

Reading þurfti að sætta sig við 2-1 tap á heimavelli án Jóns og var hans sárt saknað í fremstu víglínu.

Jón setti inn færslu á Twitter í kvöld þar sem hann segist hafa vaknað með mikinn magaverk.

Jón var fluttur á spítala í kjölfarið og var þar í einn og hálfan dag. Hann segist hafa upplifað verk sem hann vonast til að finna aldrei aftur.

Færslu hans má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu