fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Ronaldo tókst ekki að skora í sigri Juventus

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 20:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parma 1-2 Juventus
0-1 Mario Mandzukic(2’)
1-1 Gervinho(33’)
1-2 Blaise Matuidi(58’)

Juventus vann sigur í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið heimsótti Parma í þriðju umferð sumarsins.

Mario Mandzukic kom Juventus yfir strax á annarri mínútu leiksins áður en Gervinho jafnaði metin fyrir heimamenn.

Blaise Matuidi sá svo um að tryggja Juventus stigin þrjú á 58. mínútu leiksins og lokastaðan, 2-1 fyrir gestunum.

Cristiano Ronaldo lék allan leikinn fyrir Juventus í kvöld en tókst ekki að skora sitt fyrsta mark fyrir liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur