fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

,,Alonso getur orðið sá besti í heimi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea á Englandi, var gríðarlega hrifinn af frammistöðu Marcos Alonso í sigri á Bournemouth í dag.

Alonso hefur byrjað tímabilið vel undir stjórn Sarri en hann er sérstaklega duglegur að taka þátt í sóknarleiknum.

Sarri hefur mikla trú á Spánverjanum og telur að hann geti orðið besti bakvörður heims á næstu árum.

,,Alonso, þessa stundina, gæti verið besti vinstri bakvörður Evrópu,” sagði Sarri eftir leikinn í dag.

,,Líkamleg geta hans er í hæsta gæðaflokki. Hann er að standa sig mjög vel sóknarlega.”getur hins vegar bætt sig varnarlega. Ef hann gerir það þá gæti hann orðið besti vinstri bakvörður heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433
Í gær

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna