fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433

ÍA á toppinn eftir sigur á botnliðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 14:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magni 2-3 ÍA
0-1 Stefán Teitur Þórðarson
1-1 Lars Óli Jessen
1-2 Jeppe Hansen
1-3 Stefán Teitur Þórðarson
2-3 Kristinn Þór Rósbergsson

ÍA er komið á toppinn í Inkasso-deild karla eftir leik við botnlið Magna í 19. umferð deildarinnar.

ÍA var tveimur stigum frá HK fyrir leikinn í dag og vann 3-2 sigur á Grenivík í stórskemmtilegum leik.

Útlitið er alls ekki nógu bjart fyrir Magnamenn sem sitja á botni deildarinnar með 13 stig, fjórum stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“