fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Hvaða einkenni benda til þess að barnið þitt sé byrjað í neyslu?

Ritstjórn DV
Laugardaginn 1. september 2018 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag frá klukkan 10 til 12 fer fram málþing sem ber yfirskriftina Allsgáð æska, í Veröld, húsi Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, þar sem sérstaklega verður höfðað til foreldra ungmenna og þeim sem hafa áhuga á forvörnum. Guðrún Ágústsdóttir og Sigrún Vatnsdal Bjarnadóttir koma að málþinginu og ræddu þær við DV um þann vanda sem foreldrar barna í neyslu standa frammi fyrir.

Þar verður meðan annars svarað hvaða einkenni benda til þess að barnið þitt sé byrjað í neyslu?

DV birti í gær lengra viðtal við Guðrúnu Ágústsdóttir og Sigrún Vatnsdal Bjarnadóttir koma að málþinginu en það má lesa hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Zelenskyy segir að 43.000 úkraínskir hermenn hafi fallið í stríðinu
Fréttir
Í gær

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks
Fréttir
Í gær

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu
Fréttir
Í gær

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum
Fréttir
Í gær

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“