Í dag frá klukkan 10 til 12 fer fram málþing sem ber yfirskriftina Allsgáð æska, í Veröld, húsi Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, þar sem sérstaklega verður höfðað til foreldra ungmenna og þeim sem hafa áhuga á forvörnum. Guðrún Ágústsdóttir og Sigrún Vatnsdal Bjarnadóttir koma að málþinginu og ræddu þær við DV um þann vanda sem foreldrar barna í neyslu standa frammi fyrir.
Þar verður meðan annars svarað hvaða einkenni benda til þess að barnið þitt sé byrjað í neyslu?