fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

Sarri segir að þessir tveir þurfi að bæta sig – Fá lítið að spila

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að tveir leikmenn liðsins þurfi að bæta sig ef þeir vilji fá að spila fyrir félagið.

Sarri hefur ekki mikið verið að breyta liði Chelsea í byrjun tímabils en liðið hefur unnið fyrstu þrjá leikina.

Sarri var í gær spurður út í þá Victor Moses og Ruben Loftus-Cheek sem hafa ekki fengið margar mínútur.

Moses fékk reglulega að spila undir Antonio Conte síðustu tvö tímabil en Loftus-Cheek var í láni hjá Crystal Palace á síðasta tímabili.

Sarri segir að báðir leikmennirnir þurfi að bæta sig vilji þeir fá að spila en hann ætlar að nota Moses á vængnum frekar en í bakverði eins og Conte gerði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea með sigur í kuldanum í Kasakstan – Áfram með fullt hús

Chelsea með sigur í kuldanum í Kasakstan – Áfram með fullt hús
433
Fyrir 17 klukkutímum

Tap niðurstaðan hjá Víkingi í rigningunni í Kópavogi

Tap niðurstaðan hjá Víkingi í rigningunni í Kópavogi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford