fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

Frá Stoke til Paris Saint-Germain

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 22:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain í Frakklandi hefur fengið til sín framherjann Eric Maxim Choupo-Moting en hann kemur til félagsins frá Stoke.

Þessi félagaskipti koma ansi mikið á óvart en Choupo-Moting skoraði fimm mörk í 32 leikjum fyrir Stoke á síðustu leiktíð.

Choupo-Moting fékk að yfirgefa Stoke eftir fall liðsins úr efstu deild og hefur nú samið við frönsku meistarana.

Choupo-Moting er 29 ára gamall Kamerúni en hann lék lengi með Schalke áður en hann samdi við Stoke.

Hann hefur aldrei áður reynt fyrir sér í Frakklandi en óvíst er í hvaða hlutverki hann verður á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433
Í gær

Hojlund hetja United í Tékklandi – Þægilegt hjá Roma

Hojlund hetja United í Tékklandi – Þægilegt hjá Roma
433Sport
Í gær

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt