fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433

Milner fór þessa leið til að pirra Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Milner, leikmaður Liverpool á Englandi, ræddi við fyrrum leikmann liðsins í gær, Robbie Fowler.

Milner hefur undanfarin þrjú ár leikið með Liverpool en hann kom til félagsins frá Manchester City.

Fowler ákvað að spyrja Milner út í ferilinn og hvort hann væri að reyna að spila fyrir sömu lið og hann gerði á sínum tíma.

Fowler hóf ferilinn hjá Liverpool áður en hann samdi við Leeds og síðar Manchester City. Sömu lið og Milner hefur leikið fyrir.

,,Leeds, Manchester City og Liverpool, vertu hreinskilinn vinur. Ertu bara að herma eftir mér?” var spurning Fowler.

Milner svaraði þá fyrrum framherjanum en svar hans vakti mikla kátínu hjá stuðningsmönnum Liverpool.

,,Já, kannski. Það eru verri leikmenn sem þú gætir fylgt! En nei, ég held að ég hafi farið þessa leið til að pirra Manchester United,” svaraði Milner.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Sölvi nýr þjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum
433
Í gær

City vann stórsigur á nýliðunum

City vann stórsigur á nýliðunum
433Sport
Í gær

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“