fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433

Crouch opinn fyrir því að spila fyrir enska landsliðið á ný

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch, leikmaður Stoke City á Englandi, segist vera klár að spila fyrir landsliðið ef Gareth Southgate þarf á sér að halda.

Crouch hefur ekki spilað fyrir England í heil átta ár en hann er 37 ára gamall í dag.

Crouch gerði 22 mörk í 42 landsleikjum fyrir England en hann segist aldrei hafa lagt landsliðsskóna á hilluna.

Framherjinn ræddi einnig ákvörðun Jamie Vardy sem ákvað að kalla þetta gott í síðustu viku.

,,Ég hef ekki spilað fyrir landsliðið síðan ég lék minn 42. landsleik gegn Frökkum árið 2010 en ég hef aldrei lagt skóna á hilluna,” sagði Crouch.

,,Roy Hodgson ákvað að hætta að velja mig, það var ekki mín ákvörðun. Ég er enn til staðar og verð það áður en skórnir fara á hilluna.”

,,Með öðrum orðum, ég gæti aldrei gert það sem Jamie Vardy gerði í síðustu viku.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“