fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Guardiola kemur Mourinho til varnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur komið kollega sínum hjá Manchester United, Jose Mourinho, til varnar.

United hefur byrjað tímabilið á tveimur tapleikjum eftir þrjár umferðir en Guardiola hefur enn fulla trú á að liðið snúi því gengi við.

,,Þetta er okkar starf, því miður. Þetta hefur komið fyrir mig á ferlinum. Sem þjálfari þá þurfum við að ná í úrslit til að halda starfinu,” sagði Guardiola.

,,Það mikilvæga er að vita gæði hvers og eins þjálfara. Ég trúi því að þeir séu í ensku úrvalsdeildinni því þeir eru frábærir þjálfarar.”

,,Manchester United er enn frábært lið, topplið. Við erum bara í ágúst. Þeir eru í neðri helming deildarinnar en það er bara ágúst. Það er nóg af stigum eftir.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 6 klukkutímum

Tap niðurstaðan hjá Víkingi í rigningunni í Kópavogi

Tap niðurstaðan hjá Víkingi í rigningunni í Kópavogi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Í gær

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag