fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433

Cameron Jerome í tyrknensku úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Cameron Jerome hefur yfirgefið lið Derby County eftir að hafa samið við liðið fyrr á árinu.

Jerome kom til Derby í janúar á þessu ári og skoraði fimm mörk í 18 deildarleikjum á síðustu leiktíð.

Jerome var þó ekki inni í myndinni hjá Frank Lampard, nýjum stjóra Derby, og er nú farinn annað.

Jerome hefur gert samning við lið Göztepe í tyrknensku úrvalsdeildinni en liðið hafnaði í sjötta sæti á síðustu leiktíð.

Jerome er 32 ára gamall sóknarmaður og á að baki fjölmarga leiki í næst efstu og efstu deild á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool