fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Arnór Sigurðsson til CSKA Moskvu

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson hefur gert samning við CSKA Moskvu í Rússlandi en þetta var staðfest í dag.

Þessi 19 ára gamli leikmaður kemur til CSKA frá Norrkoping þar sem hann stoppaði í aðeins eitt ár.

Arnór samdi við Norrkoping í fyrra eftir dvöl hjá ÍA og stóð sig frábærlega á stuttum tíma í Svíþjóð.

Talað er um að Arnór sé dýrastur í sögu Norrkoping en CSKA borgar um fjórar milljónir evra fyrir hans þjónustu.

Arnór er ekki eini Íslendingurinn hjá CSKA en með liðinu leikur Hörður Björgvin Magnússon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur