fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Eyjan

Mynd dagsins: Vegbúi fyrir vestan

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 31. ágúst 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd dagsins er tekin á Vestfjörðum, nánar tiltekið rétt utan Bolungarvíkur, sem þykir eitt fallegasta bæjarstæði landsins.

Vegurinn sem sést á myndinni heitir Skálavíkurvegur og liggur inn í Skálavík, en með hægri beygju á miðri leið má komast upp á Bolafjall, þar sem má finna radarstöð og stórfenglegt útsýni.

 

Erfitt er að gera sér grein fyrir ástæðu þess að viðkomandi tjaldaði á þessu svæði, en staðsetningin er óneitanlega sérstök.

Samkvæmt heimamönnum er úrkoma afar fátíð á þessu svæði og máske hefur það komið vegfarandanum í opna skjöldu þegar varð skyndilegt skýfall.

Eflaust hefur hann viljað komast sem fyrst af stað eftir að stytti upp og því gripið til þess ráðs að staðsetja sig sem næst veginum.

 

 

Ferðamenn hér á landi virðist lítið kippa sér upp við að tjalda á hinum ólíklegustu stöðum. Skemmst er að minnast annars tjaldbúa í Hvalfirði, sem lét bannskilti hvergi aftra sér:

 

Ferðalangur tjaldar á bannsvæði – Bíræfinn eða lesblindur ?

 

 

Bolungarvík

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Það sem lesa má í rjómaskálina í eldhúsinu hennar Ingu

Svarthöfði skrifar: Það sem lesa má í rjómaskálina í eldhúsinu hennar Ingu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast

Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þórdís Kolbrún svarar gagnrýni Hannesar – „Það er ekki bæði haldið og sleppt í þessu“

Þórdís Kolbrún svarar gagnrýni Hannesar – „Það er ekki bæði haldið og sleppt í þessu“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Efins um að Valkyrjustjórnin verði að veruleika – „Eins og við séum að horfa á eitthvað leikrit“

Efins um að Valkyrjustjórnin verði að veruleika – „Eins og við séum að horfa á eitthvað leikrit“