fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Hnífstungur í Amsterdam – Lögregla skaut árásarmanninn

Ritstjórn DV
Föstudaginn 31. ágúst 2018 12:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir voru stungnir á lestarstöð í Amstardam í morgun og hefur lögreglan skotið árásarmanninn. Árásirnar áttu sér stað í miðborg Amsterdam, höfuðborgar Hollands.

Að því er hollenskir fjölmiðlar greina frá liggur ekki fyrir á þessari stundu hvort um hryðjuverkatengda árás hafi verið að ræða. Lögreglan skaut þremur skotum að árásarmanninum en ekki liggur fyrir hvort hann sé lífs eða liðinn.

Þá liggur ekki fyrir hvort fórnarlömb hnífaárásarinnar hafi slasast alvarlega, en þau voru flutt til aðhlynningar á sjúkrahús. Umrædd lestarstöð er mjög fjölfarin, en talið er að um hana fari 250 þúsund manns á hverjum degi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn
Fréttir
Í gær

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“
Fréttir
Í gær

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð