fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Ókeypis dömubindi og túrtappar í skoskum skólum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 18:30

Nú verða tíðavörur ókeypis í Skotlandi. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skoska ríkisstjórnin ætlar að veita rúmlega 5 milljónum punda til að nemendur í grunn- og gagnfræðaskólum, menntaskólum og háskólum fái aðgang að ókeypis dömubindum. Þetta er gert þar sem margar stúlkur og konur hafa ekki efni á dömubindum, túrtöppum og öðru sem til þarf á meðan á blæðingum stendur.

Skotland verður fyrsta land heims til að veita peningum í verkefni sem þetta. 395.000 kvenkyns nemendur eru í skólum landsins. Lengi hefur verið rætt um þennan vanda og hvaða áhrif skortur á aðgengi að dömubindum og öðru hefur á hreinlæti kvenna, heilsu þeirra og velferð.

Samkvæmt könnum sem Young Scot gerði meðal rúmlega 2.000 kvenna þá á um fjórðungur þeirra sem stunda nám í erfiðleikum með að fjármagna kaup á dömubindum. The Guardian skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Víðtæk leit að búum „morðgeitunga“ – Sáust í Evrópu í fyrsta sinn

Víðtæk leit að búum „morðgeitunga“ – Sáust í Evrópu í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 4 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad