fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Mætti oft fullur á æfingar – Félagið sagði hann meiddan

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adriano, fyrrum framherji Inter Milan, hefur opnað sig um tíma sinn hjá félaginu þar sem hann var í miklum erfiðleikum.

Adriano lék með Inter frá 2004 til 2009 áður en hann samdi við Flamengo í heimalandinu.

Eftir andlát föður leikmannsins byrjaði Adriano að drekka mikið áfengi og mætti oft fullur á æfingar.

,,Aðeins ég veit hversu mikið ég var að þjást. Andlát föður míns skildi eftir sig stórt gat og ég var mjög einmanna,” sagði Adriano.

,,Eftir dauða hans þá varð allt miklu verra því ég lifði í einangrun. Ég var einn á Ítalíu og var leiður og þunglyndur og þá byrjaði ég að drekka.”

,,Ég var bara ánægður þegar ég var að drekka. Ég gat ekki hætt og á endanum þá þurfti ég að fara annað.”

,,Ég mætti fullur á æfingar á morgnanna. Ég mætti alltaf þó að ég hafi verið ofurölvi. Inter sagði bara við fjölmiðla að ég væri meiddur.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“