fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433

Platini skilur ekki ákvörðun Ronaldo – ,,Af hverju fór hann þangað?“

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michel Platini, fyrrum leikmaður Juventus, skilur ekki af hverju Cristiano Ronaldo samdi við félagið í sumar.

Ronaldo hafði unnið allt mögulegt með Real Madrid á Spáni og var keyptur til Juventus fyrir 88 milljónir punda, 33 ára gamall.

Platini segir að þessi ákvörðun Ronaldo sé óskiljanleg og segir að hann hætti sjálfur að spila 32 ára gamall.

,,Ég tel að það sé mjög skrítið að hann hafi yfirgefið Real Madrid 33 ára gamall, þar sem hann vann Meistaradeildina þrisvar í röð, til að prófa nýtt ævintýri,” sagði Platini.

,,Þegar ég var 32 ára gamall að spila þá voru mörg lið sem vildu fá mig en ég hætti því ég var svo þreyttur. Ég get ekki skilið þessi skipti.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“