fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433

Klopp býst við erfiðu verkefni – ,,Enginn vildi mæta Liverpool“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, býst við mjög erfiðu verkefni í vetur eftir dráttinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Liverpool fær verðugt verkefni gegn Paris Saint-Germain og Napoli og spilar einnig við Red Star frá Serbíu.

Klopp segir að hann hafi búist við að fá erfiðan riðil en að önnur lið þurfi einnig að óttast sína menn.

,,Ef þú hugsar um riðilinn þá ertu nú þegar úr leik. Ef þú hugsar um að hann sé of erfiður þá ertu úr leik. Við erum ekki að hugsa um það,” sagði Klopp.

,,Ég bjóst við að fá erfiðan riðil og við fengum erfiðan riðil, það er það sem Meistaradeildin snýst um.”

,,Það er alveg í lagi fyrir mér. Þetta er stór áskorun en þetta er líka stór áskorun fyrir aðra að mæta okkur.”

,,Það var enginn að horfa á styrkleikaflokk þrjú og að hugsa ‘Við viljum fá Liverpool’. Þegar þú ert nú þegar með Napoli og PSG í einum riðli þá viltu ekki fá Liverpool sem þriðja liðið.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Í gær

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“