fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Riðlarnir í Meistaradeild Evrópu – Liverpool fær erfitt verkefni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 17:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og er komið á hreint hvaða lið mætast í vetur.

Riðlarnir eru margir gríðarlega sterkir og er B-riðill til að mynda með Barcelona, Tottenham, PSV og Inter Milan innanborðs.

Liverpool fær verðugt verkefni í sínum riðli en liðið mun spila við Paris Saint-Germain, Napoli og Red Star frá Serbíu.

Manchester United mætir Juventus, Valencia og Young Boys þar sem Cristiano Ronaldo mun mæta sínum gömlu félögum.

Hér má sjá alla riðlana.

A-riðill
Atletico Madrid
Borussia Dortmund
Monaco
Club Brugge

B-riðill
Barcelona
Tottenham
PSV Eindhoven
Inter

C-riðill
Paris Saint-Germain
Napoli
Liverpool
Red Star

D-riðill
Lokomotiv Moskva
Porto
Schalke
Galatasaray

E-riðill
Bayern Munchen
Benfica
Ajax
AEK Aþena

F-riðill
Manchester City
Shakhtar Donetsk
Lyon
Hoffenheim

G-riðill
Real Madrid
Roma
CSKA Moskva
Viktoria Plzen

H-riðill
Juventus
Manchester United
Valencia
Young Boys

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur