fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433

Theodór Elmar tekur pláss Jóa Berg

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í íslenska landsliðshópnum fyrir leiki gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni.

Jóhann var upphaflega valinn í hópinn en hann meiddist í leik gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Jóhann þarf því að draga sig úr hópnum og mun ekki gefa kost á sér í leikina tvo.

Erik Hamren, landsliðsþjálfari, hefur kallað Theodór Elmar Bjarnason inn í hópinn í stað Jóhanns.

Theodór spilar með liði Elizigspor í Tyrklandi og á að baki 40 landsleiki fyrir Ísland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Sölvi nýr þjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum
433
Í gær

City vann stórsigur á nýliðunum

City vann stórsigur á nýliðunum
433Sport
Í gær

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“