fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Starfsmaður Iceland kemur hundi til bjargar – Sjáðu myndbandið

Tómas Valgeirsson
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í raunheiminum ganga ekki allar hetjur með skikkjur, en sumar þeirra eru viðbúnar því að fórna góðri úlpu til þurfandi einstaklinga þegar tækifærið kallar eftir því. Ein slík hetja er Lucas Carlin, nítján ára starfsmaður verslunarinnar Iceland í Belfast í Norður-Írlandi.

Lucas hefur vakið gríðarlega athygli á dögunum á samfélagsmiðlum fyrir góðverk sem hann gerði fyrir utan verslunina. Í hellirigningu sást til starfsmannsins mæta með úlpu á miðri vakt og veita litlum gráum hundi hjálparhönd í kuldanum.

Eigandinn hafði skilið hundinn eftir, bundin við stólp, undir berum himni. Lucas gat ómögulega haft það á samviskunni að sjá hundinn yfirgefinn án yfirhafnar.

Góðverkið náðist á upptöku og hafa áhorfstölur myndbrotsins á Facebook slegið upp í tæpar þrjár milljónir á skömmum tíma. Lucas sagði í samtali við fréttamiðilinn The Sun að áhorfstölurnar spegli einfaldlega þá staðreynd að fólk kunni að meta ósjálfselsk góðverk.

Myndbandið má sjá að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Pornhub afhjúpar vinsælustu leitarniðustöðurnar á árinu – „Furðulegt“ blæti efst á lista

Pornhub afhjúpar vinsælustu leitarniðustöðurnar á árinu – „Furðulegt“ blæti efst á lista
Fókus
Fyrir 2 dögum

Björgvin Franz um ákvörðun dóttur sinnar að hætta á OnlyFans – „Það var verið að hóta henni“

Björgvin Franz um ákvörðun dóttur sinnar að hætta á OnlyFans – „Það var verið að hóta henni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ógeðslegt“ með hverri kærastinn er að halda framhjá – „Hún er sextug en klæðir sig eins og hún sé tvítug“

„Ógeðslegt“ með hverri kærastinn er að halda framhjá – „Hún er sextug en klæðir sig eins og hún sé tvítug“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið