fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Karl og kona handtekin fyrir innbrot í Grafarvogi

Auður Ösp
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 11:22

Grafarvogur. Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um hálf níu leytið í morgun var óskað eftir aðstoð lögreglunnar vegna karlmanns sem hafði brotist inn í íbúð í hverfi 112.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Fram kemur að ungmenni sem búsett er í íbúðinni hafði mætt manninum inni í íbúðinni. Eftir nokkur orðaskipti fór karlmaðurinn af vettvangi ásamt kvenmanni sem var með honum í för.

Um tíu leytið var svo tilkynnt um yfirstandandi innbrot skammt frá vettvangi. Í kjölfarið voru karlmaður og kvenmaður handtekin grunuð um fyrrgreint innbrot og tilraun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Óhugnanleg aðkoma lögreglumanna á Akureyri – „Hún er bara dáin“

Óhugnanleg aðkoma lögreglumanna á Akureyri – „Hún er bara dáin“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Í gær

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis