fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fréttir

Ógnaði lögreglumönnum með sprautunál

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 06:44

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöldi var lögreglunni tilkynnt um meðvitundarlausan mann í bifreið á höfuðborgarsvæðinu. Þegar lögreglu- og sjúkraflutningamenn ætluðu að athuga líðan mannsins brást hann mjög illa við og veittist að lögreglumönnum og ógnaði þeim með sprautunál. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu.

Einnig var lögreglunni tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir í garði við íbúðarhús. Þaðan flúði grunsamlegi maðurinn á reiðhjóli en lögreglumenn náðu honum og var hann handtekinn. Hann var í annarlegu ástandi og með meint fíkniefni meðferðis. Maðurinn var vistaður í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Verður Áslaug Arna næsti formaður Sjálfstæðisflokksins?

Verður Áslaug Arna næsti formaður Sjálfstæðisflokksins?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tálbeituhópurinn: Maður á Akranesi þungt haldinn eftir misþyrmingar með járnkylfum og hnífi

Tálbeituhópurinn: Maður á Akranesi þungt haldinn eftir misþyrmingar með járnkylfum og hnífi