fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Lögreglan hefur fundið dularfullu handjárnuðu konuna sem hringdi dyrabjöllum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 04:17

Hver er konan?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og DV skýrði frá í gær þá leitaði lögreglan í Texas í Bandaríkjunum að dularfullri konu sem hafði hringt dyrabjöllum á húsum í Sunrise Ranch hverfinu í Montgomery nýlega. Konan var horfin þegar fólk kom til dyra en myndir náðust af henni á eftirlitsmyndavél við eitt húsanna. Nú hefur lögreglan fundið konuna og leyst þetta dularfulla mál.

Konan er 32 ára og fannst hún á lífi hjá ættingjum sínum í öðru ríki og er ekki í hættu að sögn lögreglunnar. Hún bjó í hverfinu með 49 ára unnusta sínum. Hún var á flótta undan honum þegar hún hringdi dyrabjöllunum en hann hafði beitt hana ofbeldi.

Unnustinn fannst látinn að sögn lögreglunnar en hann hafði tekið eigið líf og skilið eftir kveðjubréf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þetta er ástæðan fyrir að þú vaknar stundum rétt áður en vekjaraklukkan hringir

Þetta er ástæðan fyrir að þú vaknar stundum rétt áður en vekjaraklukkan hringir
Pressan
Í gær

Milljónamæringur arfleiddi heimabæ sinn að auðnum með einu skilyrði

Milljónamæringur arfleiddi heimabæ sinn að auðnum með einu skilyrði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking