fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433

Giggs segir United að passa sig – Eru með besta manninn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er rétti maðurinn fyrir Manchester United segir fyrrum leikmaður liðsins, Ryan Giggs.

Mourinho er talinn ansi valtur í sessi eftir erfiða byrjun á tímabilinu en Giggs segir að það væri vitleysa að reka Portúgalann.

,,Manchester United er nú þegar með frábæran stjóra,” sagði Giggs við blaðamenn.

,,Félagð er að ganga í gegnum erfiða tíma en þú verður að vinna í því að komast úr þeirri holu.”

,,Ég sé ekki hvaða leið United getur farið eftir Mourinho. Þeir eru með rétta manninn og eiga að halda honum.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“