fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Rúnar Páll: Við vorum klaufar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. ágúst 2018 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, gat sætt sig við eitt stig í kvöld eftir jafntefli við Íslandsmeistara Vals.

Stjarnan og Valur skildu jöfn, 1-1 í Garðabæ en Rúnar viðurkennir að sínir menn hafi verið klaufar í kvöld.

,,Þetta var bara frábær leikur tveggja frábærra liða. Við vorum klaufar að nýta ekki færin í byrjun leiks,” sagði Rúnar við Stöð 2 Sport.

,,Þeir skora svo mark úr sinni fyrstu sókn og fengu ekki mörg færi. Við vorum klaufar að nýta ekki möguleikana.”

,,Eitt stig gegn mjög góður liði, svona er lífið í þessu. Það er mikið í húfi og menn seldu sig dýrt til að ná í úrslit og ná í betri úrslit.”

,,Staðan er bara sú sama og allir eru jafnir eftir jafn marga leiki. Valur er með þriggja stiga forystu en það er nóg af leikjum eftir.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúlegt gengi Liverpool heldur áfram – Markalaust í Króatíu

Ótrúlegt gengi Liverpool heldur áfram – Markalaust í Króatíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku