fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Hörpuskeljastríð í Ermarsundi – Franskir sjómenn kasta bensínsprengjum og grjóti í breska sjómenn

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Miðvikudaginn 29. ágúst 2018 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarna daga hafa átök skapast á milli franskra og breskra sjómanna í Ermarsundi. Ástæða þessara átaka er vegna deilna um aðgang að svæði sem er mikið um hörpuskel og hafa átökin stigmagnast undanfarna daga. Breskir sjómenn segjast verða fyrir daglegum árásum franskra sjómanna þar sem meðal annars bensínsprengjum, reyksprengjum og grjóti sé hent í báta ensku sjómannanna ásamt blótsyrðum.

Breskir sjómenn á svæðinu hafa nú kallað eftir aðstoð breska sjóhersins til að verja sig undan árásum franskra sjómanna. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sagði að finna þyrfti sátt í þessu erfiða máli sem hefur verið að skapa vandamál fyrir breska sjómenn síðustu 15 ár í Ermarsundi. Bretum er heimilt að veiða hörpuskel á þessu svæði, sem liggur rétt norðan við Normandí ströndina, eingöngu frá 1. október til 15 maí. Telja því franskir sjómenn að bretarnir séu þarna í leyfisleysi.

Hér að neðan má sjá myndband af bresku fiskiskipi sem varð fyrir bensínsprengjuárás að sögn sjónarvotta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu gögn sem sýna hversu mikil auðæfi frú Assad eru

Fundu gögn sem sýna hversu mikil auðæfi frú Assad eru