fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Krossá komin með 70 laxa

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 29. ágúst 2018 12:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við eru komnir með 6 laxa og hálfur dagur eftir. Það eru komnir 70 laxar á land úr  Krossá í sumar,“ sagði Hlynur Snær Sæmundsson sem var að veiða í Krossá á Skarðsströnd í vikunni ásamt  fleirum vöskum veiðimönnum.

,,Það eru fiskar eiginlega bara í gljúfrunum en  lítið fyrir ofan og neðan þau. Það veiddist einn 80 cm í dag hjá veiðimanni sem er með okkur að veiða,“ sagði Hlynur Snær i lokin.

 

Mynd. Hlynur Snær Sæmundsson með laxa úr Krossá á Skarðsströnd. Mynd SK.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Milljónamæringur arfleiddi heimabæ sinn að auðnum með einu skilyrði

Milljónamæringur arfleiddi heimabæ sinn að auðnum með einu skilyrði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Valkyrjurnar halda ótrauðar áfram

Valkyrjurnar halda ótrauðar áfram
433
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Alvotech ætlar að byggja þrjár leikskóla í Reykjavík fyrir starfsfólk sitt – „Við vildum finna lausnir“

Alvotech ætlar að byggja þrjár leikskóla í Reykjavík fyrir starfsfólk sitt – „Við vildum finna lausnir“