fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Fengu að leggja sig í IKEA – sjáðu myndirnar

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 29. ágúst 2018 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um tvö hundruð manns fengu að leggja sig í IKEA eftir að hafa orðið strangaglópar vegna umferðarslyss. Atvikið átti sér stað í Turrock í Essex á Englandi en alvarlegt umferðarslys á M25-hraðbrautinni.

IKEA bauð þeim sem vildu og voru fastir í umferðarteppu í nágrenninu að slaka á í versluninni og leggja sig í rúmunum í verslunni. Er óhætt að segja að margir hafi tekið tilboðinu fegins hendi. Margir birtu myndir á samfélagsmiðlum og féll þetta uppátæki verslunarrisans vel í kramið hjá netnotendum.

Slysið varð um miðjan dag í gær og sátu margir fastir í bílum sínum í allt að sex klukkustundir. Fólkið gat svo haldið áfram ferð sinni um klukkan 22 í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana
Pressan
Fyrir 4 dögum

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi