fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Ósáttur Benitez vill ekki ljúga að stuðningsmönnum – Gæti notað krakkana

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. ágúst 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Benitez, stjóri Newcastle, hefur gefið í skyn að hann ætli að tefla fram krökkunum í kvöld er liðið mætir Nottingham Forest.

Newcastle og Forest eigast við í enska deildarbikarnum en leikurinn fer fram á heimavelli þess síðarnefnda.

Benitez var mjög ósáttur við hvernig félagaskiptaglugginn var nýttur í sumar og vill meina að hann sé með mjög þunnan hóp.

,,Þú verður að hafa stjórn á þínum leikmannahópi. Það fer eftir því hvernig glugginn er notaður, hvort hópurinn sé sterkari eða ekki,” sagði Benitez.

,,Við getum unnið með þá leikmenn sem spila en við getum ekki logið að stuðningsmönnunum og látið eins og þetta sé mikilvægasti leikur tímabilsins.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur