fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

,,Manchester United spilaði mjög vel gegn Tottenham“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. ágúst 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, var hrifinn af spilamennsku Manchester United gegn Tottenham á mánudaginn.

Tottenham hafði betur í leiknum 3-0 en Allardyce segir að þau úrslit gefi ekki rétta mynd af leiknum. Einnig segir hann að það sé algjört bull að kenna stjóranum Jose Mourinho um.

,,Manchester United spilaði svo vel og ég skal segja ykkur af hverju,” sagði Allardyce við TalkSport.

,,Tölfræðin segir að þeir hafi verið 57 prósent með boltann og átt 23 skot að marki. Tottenham var 43 prósent með boltann og átti níu skot að marki.”

,,Færanýting Tottenham var það sem tryggði sigurinn. Venjulega myndu úrslitin aldrei líta svona út.”

,,Þegar þú átt 23 skot á heimavelli og þú skorar ekki, það er ekki þjálfaranum að kenna en honum er alltaf kennt um.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“