fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433

Skoraði sitt fyrsta mark í 913 daga

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stoke City er komið áfram í enska deildarbikarnum en liðið fékk Huddersfield í heimsókn í dag.

Stoke leikur í ensku Championship-deildinni en Huddersfield í úrvalsdeildinni. Stoke féll á síðustu leiktíð.

Stoke hafði betur með tveimur mörkum gegn engu og skoraði Saido Berahino fyrra mark liðsins.

Berahino hefur verið í miklum vandræðum síðustu ár og hefur ekki staðið undir væntinum eftir að hafa samið við Stoke.

Berahino skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í 913 daga en hans síðasta mark kom gegn Crystal Palace í febrúar 2016.

Það gerir alls 40 klukkutíma á vellinum en Berahino lék með West Brom er hann skoraði það mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti spilað með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United

Gæti spilað með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tvö stórlið horfa til Manchester City – Mjög ósáttur með spilatímann

Tvö stórlið horfa til Manchester City – Mjög ósáttur með spilatímann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn allra umdeildasti maður landsins í dag: Búinn að giftast frænku fyrrum eiginkonu sinnar – Höfðu verið saman í 12 ár

Einn allra umdeildasti maður landsins í dag: Búinn að giftast frænku fyrrum eiginkonu sinnar – Höfðu verið saman í 12 ár
433Sport
Í gær

England: Arenal tapaði stigum í Brighton

England: Arenal tapaði stigum í Brighton
433Sport
Í gær

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni
433Sport
Í gær

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“
433Sport
Í gær

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum