fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

Enski deildarbikarinn: Þrjú úrvalsdeildarlið úr leik

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram nokkrir hörkuleikir í enska deildarbikarnum í kvöld og eru þrjú lið í ensku úrvalsdeildinni úr leik.

West Ham byrjaði sinn leik illa gegn AFC Wimbledon og lenti undir eftir aðeins tvær mínútur.

Wimbledon missti mann af velli strax á 13. mínútu leiksins og eftir það bættu gestirnir í og unnu að lokum 3-1 sigur.

Huddersfield er úr leik í keppninni eftir að hafa heimsótt Stoke. Stoke gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 sigur.

Cardiff City fékk skell á heimavelli gegn Norwich á sama tíma. Cardiff leikur í úrvalsdeildinni en þurfti að sætta sig við 3-1 tap og er úr leik.

Southampton sló Brighton út með 1-0 sigri, Crystal Palace vann Swansea 1-0 og Leicester City vann öruggan 4-0 sigur á Fleeetwood.

Hér má sjá helstu úrslit kvöldsins.

Wimbledon 1-3 West Ham
1-0 Joe Pigott
1-1 Issa Diop
1-2 Angelo Ogbonna
1-3 Javier Hernandez

Stoke 2-0 Huddersfield
1-0 Saido Berahino
2-0 Juninho Bacuna(sjálfsmark)

Cardiff 1-3 Norwich
0-1 Dennis Srbeny
0-2 Dennis Serbeny
0-3 M. J Aarons
1-3 Bruno Ecuele

Brighton 0-1 Southampton
0-1 Charlie Austin

Swansea 0-1 Crystal Palace
0-1 Alexander Sorloth

Leicester 4-0 Fleetwood
1-0 Christian Fuchs
2-0 Iborra
3-0 Kelechi Iheanacho
4-0 Rachid Ghezzal

Fulham 2-0 Exeter
1-0 Aboubakar Kamara
2-0 Aboubakar Kamara

Bournemouth 3-0 MK Dons
1-0 Lys Mousset
2-0 Ryan Fraser
3-0 Jordon Ibe

Sheffield Wednesday 0-2 Wolves
0-1 Leo Bonatini
0-2 Helder Costa(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433
Í gær

Chelsea með sigur í kuldanum í Kasakstan – Áfram með fullt hús

Chelsea með sigur í kuldanum í Kasakstan – Áfram með fullt hús