fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433

Viðurkennir að hann gæti farið frá Chelsea og snúið aftur heim

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 19:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davide Zappacosta, leikmaður Chelsea, gæti verið á förum frá félaginu í janúarglugganum.

Zappacosta er ekki fastamaður hjá Maurizio Sarri, stjóra Chelsea en hann kom til félagsins í fyrra frá Torino.

Ólíklegt er að Chelsea hleypi honum burt í sumar en Inter gæti þó reynt við hann fyrir lok félagaskiptagluggans.

Inter Milan hefur áhuga á að semja við Zappacosta sem viðurkennir það að hann gæti farið annað.

,,Gæti ég snúið aftur til Ítalíu? Já, Inter hefur verið á eftir mér,” sagði Zappacosta við Corriere dello Sport.

,,Umboðsmaður minn, Alessandro Lucci hefur sagt mér frá áhuganum þó að ég hafi alltaf einbeitt mér að Chelsea.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða