fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433

Kevin Strootman til Marseille

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marseille í Frakklandi hefur tryggt sér miðjumanninn Kevin Strootman en hann skrifaði undir í dag.

Þessi 28 ára gamli leikmaður hefur verið orðaður við Marseille undanfarið en hann var á mála hjá Roma.

Strootman er 28 ára gamall leikmaður en hann gerir fimm ára samning við Rudi Garcia og félaga í Marseille.

Marseille borgar 25 milljónir evra fyrir Strootman sem kom til Roma frá PSV Eindhoven árið 2014.

Strootman var um tíma lykilmaður í ítalska liðinu en var ekki í plönum félagsins á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta pirraður eftir leikinn: ,,Aldrei séð svona áður“

Arteta pirraður eftir leikinn: ,,Aldrei séð svona áður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Wolves vonast til að fæla Arsenal burt

Wolves vonast til að fæla Arsenal burt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Af hverju gerist þetta varla lengur á Íslandi? – „Þetta horfir þannig við mér“

Af hverju gerist þetta varla lengur á Íslandi? – „Þetta horfir þannig við mér“
433Fréttir
Í gær

Glódís Perla er íþróttamaður ársins

Glódís Perla er íþróttamaður ársins
433Sport
Í gær

Ekki rétt að Liverpool hafi verið í sambandi við AC Milan

Ekki rétt að Liverpool hafi verið í sambandi við AC Milan