fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

Paco Alcacer til Dortmund

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 18:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Paco Alcacer hefur skrifað undir samning við þýska liðið Borussia Dortmund.

Þetta var staðfest í dag en Alcacer gerir eins árs langan lánssamning við Dortmund sem borgar 2 milljónir evra.

Félagið getur hins vegar keypt hann næsta sumar ef hann stendur sig vel þó að Barcelona megi hafna boðinu.

Alcacer er 24 ára gamall sóknarmaður en hann var á óskalista Dortmund eftir að félaginu mistókst að tryggja sér Divock Origi frá Liverpool.

Alcacer hefur undanfarin ár ekki átt fast sæti hjá Barcelona og spilaði aðeins 17 deildarleiki á síðasta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433
Í gær

Hojlund hetja United í Tékklandi – Þægilegt hjá Roma

Hojlund hetja United í Tékklandi – Þægilegt hjá Roma