fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Hlutabréf í Icelandair hríðféllu en hækkuðu svo á ný

Óðinn Svan Óðinsson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 11:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlutabréf í Icelandair hafa fallið mikið í verði það sem af er degi en skömmu fyrir tíu í morgun höfðu bréfin lækkað um tæp 20 prósent. Eftir því sem liðið hefur á morguninn hefur gengið þó aðeins hækkað á ný.

Lækkunin kemur í kjölfar frétta af því að Björgólfur Jóhannsson sagt starfi sínu sem forstjóri Icelandair lausu. Bogi Nils Bogason, fjármálastjóri Icelandair, tekur tímabundið við forstjórastarfinu þar til stjórnin hefur ráðið nýjan forstjóra.

Í tilkynningu er haft eftir Björgólfi að þó búið sé að taka á þeim vandamálum sem hafa leitt til verri afkomu Icelandair þá sé það ábyrgðarhluti að breytingunum hafi ekki verið fylgt eftir með fullnægjandi hætti og að hafa ekki brugðist fyrr við. Þá ábyrgð telji Björgólfur rétt að axla og láti því af störfum sem forstjóri félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum
Talaði Trump af sér?
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Ljúka við stóran áfanga í afhendingu á kerfi fyrir stjórnun flugumferðar í Ungverjalandi og Kosovo

Ljúka við stóran áfanga í afhendingu á kerfi fyrir stjórnun flugumferðar í Ungverjalandi og Kosovo
Fréttir
Í gær

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“