fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Hvar fékk Júlíus Vífill á annað hundrað milljónir sem hann geymdi í banka á Jersey?

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 06:14

Júlíus Vífill Ingvarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært Júlíus Vífil Ingvarsson, fyrrum borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, fyrir peningaþvætti. Júlíusi er gefið að sök að þvættað 49 til 57 milljónir króna. Í tengslum við rannsókn málsins hefur Júlíus neitað að upplýsa hvar hann fékk á bilinu 131 til 146 milljónir króna sem hann geymdi á bankareikningi á Ermasundseyjunni Jersey.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að í ákæru héraðssaksóknara komi fram að „Fjárhæð hins ólögmæta ávinnings, það er þeir skattar sem ákærði kom sér undan að greiða og vextir af því fé, sem ákærði þvættaði með þessum hætti, var á bilinu 49 til 57 milljónir króna“.

Júlíus viðurkenndi að um tekjur væri að ræða sem hann hefði ekki gefið upp til skatts og þar af leiðandi greiddi hann ekki tekjuskatt eða útsvar af þeim. „Hann hefur hins vegar ekki viljað segja nákvæmlega til um það hvenær umræddra tekna var aflað.“ Segir í ákærunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“
Fréttir
Í gær

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð