fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433

Marcelo skilur ekki af hverju hann var tekinn af velli

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcelo, leikmaður Real Madrid á Spáni, var tekinn af velli eftir 60 mínútu í sigri á Girona um helgina.

Marcelo hefur lengi verið fastamaður í liði Real og kom þessi ákvörðun Julen Lopetegui, stjóra Real, mörgum á óvart.

Marcelo viðurkennir það sjálfur að hann skilji ekki af hverju hann var tekinn af velli.

,,Þetta kom mér á óvart en ég virði ákvörðun þjálfarans. Ég vildi halda áfram því ég er í 100 prósent standi,“ sagði Marcelo.

,,Ég skil ekki þessa ákvörðun en ég virði hana. Þetta er hans ákvörðun en ég vil alltaf fá að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“