fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433

Lacazette: Það er enginn eins og ég

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandre Lacazette, framherji Arsenal, segir að hann sé öðruvísi en allir aðrir leikmenn liðsins.

Lacazette byrjaði á bekknum í 3-1 sigri á West Ham um helgina en átti virkilega góða innkomu í þeim leik.

,,Ég vissi að ég gæti hjálpað liðinu. Það sem ég geri er öðruvísi en það sem allir aðrir leikmenn gera,“ sagði Lacazette.

,,Ég vil bara fá að spila og hjálpa liðinu eins og ég get. Þegar þú kemur inn af bekknum verðuru að hjálpa liðsfélögunum.“

,,Það er það sem ég reyndi að gera og augljóslega hjálpaði það okkur að ná í þrjú stig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“