fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433

Böðvar óskaði Heimi og Grétari til hamingju – Hélt að leikurinn væri búinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson og hans menn í HB töpuðu bikarúrslitunum í Færeyjum á dögunum er liðið mætti B36.

HB tapaði leiknum í vítakeppni en B36 endaði leikinn með níu menn á vellinum og tókst á ótrúlegan hátt að sigra.

HB spilaði alla framlenginguna með 11 leikmenn gegn níu en tókst ekki að skora og tapaði svo í vítakeppni.

Böðvar Böðvarsson, fyrrum leikmaður Heimis hjá FH, sendi bæði honum og fyrrum liðsfélaga sínum, Grétari Snæ Gunnarssyni skilaboð í stöðunni 2-1.

Böðvar hélt að leikurinn hafi verið búinn í stöðunni 2-1 en B36 jafnaði metin á 95. mínútu í uppbótartíma.

Böðvar birti mynd af skilaboðunum sem hann sendi Grétari á Twitter en hann fékk svarið ‘já’ til baka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“